Logi  
     
  Forsíða
Fréttir
Fyrirtækið
Vörur og þjónusta
Verkin okkar
Myndaalbúm
Starfsmenn
Hafa samband
   

Vísa send til Sæmundar Kristjássonar, forstjóra árið 1964.


Ég sendi þér hérna Sæmundur minn
silfurgljáandi Bedfordinn,
ég treysti þér best að taka hann inn
og tjasla eitthvað við farkostinn.   

Þú lætur mig vita það ljúfurinn,
Þá lokið er viðgerð við Bedfordinn
Ég kveð þig með virðingu vinur minn,
Þótt vondur sé Alþýðuflokkurinn.

(og settu í ruslið reikninginn)

Pétur Þorsteinsson,
Kaupfélagi Arnfirðinga